12.10.2023
Festu 2024 membership fee
Festa's board of directors sees no reason to change the company's membership fee for 2024.
Undanfarin ár hefur gjaldskrá félagsins tekið breytingum í takt við verðlagsþróun. Stjórn leggur því til að halda félagsgjaldi óbreyttu, en að gjaldið hækki í takt við verðlagsþróun.