15.06.2024
Eventful spring and summer months
In May and June, Festa held several events in collaboration with a variety of parties.
Sjálfbærar fjárfestingar á Innovation Week
Festa, Sjávarklasinn og Hringrásarklasinn héldu hliðarviðburð á Iceland Innovation Week um sjálfbærar fjárfestingar. Þar fórum við á dýptina og köfuðum ofan í hvernig fjárfestar, frumkvöðlar og aðrir leikendur geta fótað sig í bláa hagkerfinu svo það skili hagnaði fyrir alla hagaðila.
Á sama degi var skrifað undir samstarfsamning milli Festu og Sjávarklasans um að vinna saman að verkefnum tengdum sjálfbærni og hringrásarhagkerfinu.

Fyrirlesarar voru bæði úr fjárfestingar-, fræða- og frumkvöðlaheiminum. Þau voru Hrefna Sigfinnsdottir, forstjóri Creditinfo Iceland og einn stofnandi IcelandSIF, Kristrún Auður Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri Haf Investments, Þórey Proppé, framkvæmdastjóri og stofnandi Alda, Birgitta Steingrímsdóttir frá Hringrásarklasanum, Karl Birgir Björnsson, framkvæmdastjóri Hefring Marine og Halla Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Optitog. Aðalheiður Snæbjarnarsdóttir, forstöðumaður sjálfbærni hjá Landsbankanum og varaformaður Festu stýrði panelumræðum og Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, stýrði viðburðinum.
Í fullum salnum voru aðilar úr öllum áttum og fengum við feikigóðar spurningar úr sal.
Tengslafundur hjá Controlant
Festa's member companies met at a networking meeting in May, this time at Controlant. Controlant has integrated sustainability into its operations from the beginning, so it can be said that sustainability is a cornerstone in all areas of the company.
Á fundinum varpaði Anna Karlsdottir, framkvæmdastjóri gæða- og mannauðssviðs ljósi á sýn og starfsemi félagsins með áherslu á nýsköpun, gæðamál og mannauð, Vicki Preibisch, forstöðumaður sjálfbærni, sagði frá árangri og áskorunum á sjálfbærni vegferð félagsins, Lára Hilmarsdóttir, samskiptastjóri, sagði frá menningu og samfélagsverkefnum og Unnur Þórdís Kristinsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærnimálum var fundarstjóri.
Deiglufundur – hringrás í rekstri
Á deiglufundi í maí fengum við sérfræðinga á heimsvísu til þess að segja okkur frá því hvað koma skal í heimi hringrásarhagkerfisins, þ.e. hvað tækifæri og áskoranir fyrirtæki þurfa að hafa í huga og hvaða hlutverki atvinnulífið gegnir þegar kemur að því að hraða tilfærslunni yfir í hringrásarhagkerfi.
These were Vojtech Vosecky, a circular economy expert and international speaker and known to many from LinkedIN as one of the 'LinkedIN Top Green Voices', Catherine Chevauché, Director of Circular Economy at Veolia, Tim Forslund, a circular economy expert at Sitra, the Finnish Innovation Fund, Elin Bergman, an international activist and speaker, also a 'LinkedIN Top Green Voice' and 'the Circular Economy Queen of Sweden' and Anna CW De Matos, our leading circular activist in Iceland, CEO and founder of Circular Library Networks.
We summarized the main points from the meeting here.
Liaison meeting at ÁTVR
Í júní hittust aðildarfélög Festu á Tengslafundi hjá ÁTVR.
ÁTVR has an ambitious policy and actions in sustainability, from climate goals to human rights issues. ÁTVR is one of Festa's oldest member companies, having joined Festa in 2013. As Quality Manager, Sigurpáll Ingibergsson has been at the forefront of the company's sustainability issues and is one of those who has attended the most Networking Meetings at Festa, which have been a core part of Festa's work since the beginning.
ÁTVR collaborates extensively with similar organizations in the Nordic countries on sustainability issues such as how to reduce greenhouse gas emissions from product transportation, packaging issues, human rights in the value chain, and biodiversity.
Prosperity Congress
The second International Wellbeing Conference was held in Harpa in June. Festa, in collaboration with the Directorate of Health, organized a panel at the conference that specializes in the role of the business community in promoting well-being inside and outside the workplace. We compiled some points from this panel and shared them on Festa's LinkedIN page. The panel discussed how well-being is measured and promoted around the world. Foreign experts and representatives of Festa member associations sat on a panel at the event:
- Michael Weatherhead, meðstofnandi og þróunarstjóri Wellbeing Economy Alliance (WEAll)
- Victoria Hurth, sjálfstæður rannsakandi og fræðimaður hjá sjálfbærnileiðtogastofnun Cambridge háskóla
- Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteinn ehf
- Eva Margrét Ævarsdóttir, co-owner of Lex Law Firm,
- Ægir Þórisson, CEO of Advania