Loftslagsmælir Festu
Þessi vefútgáfa af Loftslagsmæli Festu er hugsuð sérstaklega fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem eru að taka sín fyrstu skref í loftlagsaðgerðum og mælingum. Mælirinn byggir á alþjóðlega viðurkenndum mælikvörðum og er aðlagaður að íslensku umhverfi.
Once you have answered the questions, you will receive a summary report and can choose to share the results with Festa.