10. 03 2021 - 10:00 - 11:00
Young Voices for Sustainability in the Private Sector
@Electronic event
Festa kynnir niðurstöður á hagaðila samtali sem félagið átti við ungt fólk um afstöðu þeirra til sjálfbærni vegferðar fyrirtækja.
Since early 2019, Festa has placed a special emphasis on calling for increased collaboration with young people in both our projects and events. Since then, young people have been involved in the planning, giving talks or presenting innovative projects at all Festa events. From November 2020 to January 2021, an intern at Festa conducted a stakeholder analysis for our community. The starting point was: What do young people (16-30 years old) consider important when it comes to the sustainability journey of Icelandic companies?
Viðtöl voru tekin við fjölbreyttan hóp ungmenna sem flest eru í forsvari eða í stjórnum ólíkra ungmennafélaga eða að starfa á sviði sjálfbærni á annan hátt. Lagðar voru fyrir þau spurningar sem bæði snúa að þeim sem neytendum og sem framtíðarstarfsfólki.
The analysis was conducted by intern Pauline Langbehn, as part of her master's degree at Carl von Ossietzky University Oldenberg in Germany. Pauline conducted in-depth interviews with fourteen young people and compiled a report from those interviews, which we now want to make available to our member associations.
To present the results, we are inviting you to a one-hour meeting where Pauline will present the project and we will hear from two of the young people who participated. There will be an open Q&A session after the short presentations. The meeting will be held in English, March 3rd from 9:00 AM – 10:00 AM via Zoom (we will send a reminder and the link the day before to registered attendees).
Við erum stolt af þessu verkefni og teljum þetta geta verið mikilvægt innlegg í vegferð aðildarfélaga Festu. Eins og fram kom hjá ólíkum stjórnendum sem tóku þátt í panelumræðum á Janúarráðstefnunni þá leggja ungmenni í dag mikla áherslu á sjálfbærni þegar þau velja sér vinnustaði, lífeyrissjóði og fyrirtæki til að eiga viðskipti við. Líkt og John McArthur, forstjóri Stofnunar um sjálfbæra þróun hjá Brookings, lagði til í sínu erindi ( sjá hér) þá er komið að við því að við undirbúum ekki aðeins ungt fólk fyrir framtíðina, heldur vinnum markvisst með þeim að áskorunum samtímans.
- The event is only open to Festa member organizations.
- The meeting will be held in English.