February 25, 2021

Climate Declaration of Festa and the Municipality of Hornafjörður


Föstudaginn 26. febrúar 2021 undirrituðu 20 fyrirtæki og stofnanir Loftslagsyfirlýsingu Festu og Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri skrifaði þá undir yfirlýsinguna fyrir hönd Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Undiritun fór fram í Nýheimum þekkingarsetri og í beinu streymi. Á fundinum var ný stefna fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð með áherslu á innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna kynnt ásamt því að frumsýnt var myndband um umhverfisvænar áherslur sveitarfélagsins.



The Climate Declaration was developed by Festa and the City of Reykjavík and was first signed in Höfði in 2015 by CEOs of over one hundred companies and institutions in the run-up to the Paris Climate Conference (COP21). Participation exceeded expectations, attracted international attention and was presented at the aforementioned conference in 2015. Since then, more companies have joined the group. In 2019, the City of Akureyri joined the group and the city's companies and institutions signed a climate declaration on Nature Day, September 16, 2019.



By signing, parties commit to reducing greenhouse gas emissions, reducing waste, and ultimately measuring and publishing results. To support this journey, Festa offers a climate meter that is accessible to everyone free of charge.



We heartily congratulate the signatories on this important step and look forward to participating in the next steps towards carbon neutrality – the signatories are:

  • Glacier Adventure
  • Rósaberg ehf, earthmoving contractors
  • Southeast Iceland Nature Center
  • Glacier Journey ehf
  • University of Iceland – Hornafjörður Research Center
  • East Skaftafellssýsla Secondary School
  • RARIK ohf.
  • Íslandshótel hf. – Fosshótel Vatnajökull and Fosshótel Jökulsárlón
  • Nýheimar Knowledge Center
  • Brunnhóll Guesthouse
  • Medial, legal services
  • Höfn Local Guide
  • Konnekt ehf. 
  • Hotel Hofn
  • Festi hf – N1 í Hornafirði
  • Vatnajökull National Park
  • Veitingastaðurinn Úps 
  • Rafhorn (electrical and telecommunications services)
  • Hotel Jökull
  • Icelandic Container Association


Á viðburðinum á Hornafirði í dag kynnti þá Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdarstjóri Festu tæki og tól sem styðja við notkun Loftslagsmælis Festu. Þar ber helst að nefna kennslumyndband þar sem farið er í gegnum notkun mælisins skref fyrir skref, farið yfir hvaða gögn þarf til að mæla losun og hvar má nálgast þau – sjá hér. Auk þess hefur Festa tekið saman reynslusögur fimm fyrirtækja sem undirrituðu Loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar 2015 þar sem fulltrúar þeirra lýsa þeirra vegferð og leggja fram ráð til þeirra sem eru að hefja sína vegferð – sjá hér. Á næstu vikum mun félagið þá gefa út handbók fyrir þá aðila sem eru að vinna í því að setja sér stefnu í loftslagsmálum og hefja mælingar á losun.



Festa's Climate Pulse can be accessed at Festa's Climate Pulse (climatepulse.is) and in excel format on the Festa website. Climate Goals – Festa (samfelagsabyrgd.is).