23. 03 2023 - 10:00-17:00
Grænir styrkir
@Grand Hótel

A joint event between Rannís, Grænvang, Orkustofun and Festa.
Presentation of grants available in the field of environment, climate and energy.
Styrkjamót tengir saman stuðningsumhverfi, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög til að auðvelda samstarf.
Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra loftslagsmála mun ávarpa gesti og opna viðburðinn. Í kjölfarið verða erindi aðstandenda viðburðar. Stuttar kynningar á helstu sjóðum og styrkjatækifærum sem standa Íslendingum til boða á þessu sviði taka við í bland við örsögur aðila sem hafa farsæka reynslu af því að sækja í sjóði vegna grænna verkefna. Að kynningum loknum tekur við Styrkjamót en þá geta þátttakendur bókað örfundi til að kynnast, fræðast og kanna möguleika á samstarfi í framtíðinni. Hér væri tilvalið að ræða ákveðna styrki við sérfræðinga eða kynna ný græn verkefni.
AGENDA
Moderator: Anna Margrét Kornelíusdóttir, Icelandic New Energy
08:30 The house opens
09:00 Address from the Minister of Environment, Energy and Climate
09:20 Speeches by event attendees and speeches by grantees
- Halla Hrund Logadóttir, Director of Energy
- Ágúst Hjörtur Ingþórsson, Director of Rannís
- Nótt Thorberg, forstöðumaður Grænvangs
- Harpa Júlíusdóttir, verkefnastjóri, Festa

- E1 – Hafrún Þorvaldsdóttir
- Laki Power – Ósvaldur Knudsen
- Gerosion – Kristján Friðrik Alexandersson
10.30 Coffee
11:00 Presentations on foreign funds
- Horizon Europe – Kolbrún Bjargmundsdóttir, Research
- Innovation Fund and Clean Energy Transition – Sigurður Björnsson, Rannís
- LIFE – Gyða Einarsdóttir, Rannís
- European Enterprise Network (EEN) – Katrín Jónsdóttir, Rannís
- EEA Reconstruction Fund – Kolfinna Tómasdóttir, Rannís
12:00 Hádegisverður
13:00 Örerindi styrkþega og kynningar á innlendum sjóðum
- Sidewind – María Kristín Þrastardóttir
- Carbfix – Ragna Björk Bragadóttir
- Orkusjóður – Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkustofnun
- Domestic funds at Rannís – Kristín Hermannsdóttir, Rannís
- Application writing and services for applicants – Rannís
14.30 Meetings begin. 15-minute meetings take place for 1.5 hours.
16:00 Light refreshments at the end of the day
Hverjir ættu að skrá sig og taka þátt?
Companies, municipalities, institutions, etc. that:
- leita lausna að áskorunum á sviði umhverfis-, loftslags- og orkumála
- offer solutions in the field of environmental, climate and energy issues
- vilja funda með aðilum til að ræða þróun, nýsköpun og/eða hugsanlegt samstarf
Everyone can see all participants and registrations regardless of whether they are registered or not.
hafi skráð sig eða ekki.
Viðburðurinn er haldinn af Grænvangi, RANNÍS, Festu,
Orkustofnun og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti.
Nánari upplýsingar veita Kamma Thordarson á kamma@green.is og Gyða
Einarsdóttir at gyda.einarsdottir@rannis.is