09. september 2021
"Have others brought a compost bin out to the garden? Have you switched to an electric car?" How does the construction industry deal with environmental issues?
Í þessum mánuði heyrum við frá Huldu Þórisdóttur, stjórnmálafræðingi og dósent við HÍ og Björgu Bjarnardóttur, sjálfbærniráðgjafa hjá VSÓ ráðgjöf. Svörum stórum sem litlum spurningum ásamt því að næra okkur á fjölbreyttan máta.
New ParaHulda Þórisdóttir, political scientist and associate professor at the University of Iceland, discusses behavioral science in favor of sustainability and poses the question, "Why are we so bad at acting in accordance with our beliefs and values?" and Björg Bjarnadóttir, sustainability consultant at VSÓ Consulting, discusses the introduction of the circular economy into the construction industry in Iceland and what would be the best next steps for progress in this field in Iceland.graph
Enjoy reading and happy autumn!
*Newsletter editor: Guðbjörg Lára Másdóttir
„Innan hringrásarhagkerfisins er litið á úrgangsmyndun sem hönnunargalla þar sem efniviður ætti allra helst að vera í stöðugri hringrás og verða ekki að úrgangi. “
