08. 03 2023 - 15:00-16:00
Deiglufundur – Yfir í lágkolefnishagkerfi
@Electronic event
Stökk úr markmiðum í aðgerðir hvernig getum við farið frá markmiðum yfir í aðgerðir þegar kemur að lágkolefnishagkerfinu?
Sjálfbærni ráðgjafar frá KPMG mun kynna fyrir okkur skýrsluna:Kolefnishlutleysi – Stökk úr markmiðum í aðgerðir, sem snýr að því hvernig við setjum upp markvissa aðgerðaráætlun í átt að kolefnishlutleysi í rekstri. Aðgerðir sem snúa að því sem við gerum áður en komið er að því að kaupa vottaðar einingar til kolefnisjöfnunar eins og farið var í á síðasta deiglufundi.
Who do we need to involve in this work, what are the benefits, and what tools and standards can be useful to us?
Dagskrá:
- Anna-Bryndís Zingsheim, an environmental economist and sustainability consultant, presents the main points of the report. The steps that need to be taken to move towards carbon neutrality and how to make the leap from goals to action.
- Dr. Kevin Dillman, an environmental and resource scientist and sustainability consultant, highlights interesting examples of companies' journeys towards a low-carbon economy. What has experience taught them and what tools and techniques have proven successful?
- Þá munu tvö ólík aðildarfélög Festu segja frá sinni vegferð, hvað hefur reynst vel og hverjar hafa verið áskoranirnar?
- Jóhanna Hlín Auðunsdóttir, Director of Climate and Environment at Landsvirkjun
- Guðmundur Halldórsson, CEO of Tea and Coffee
Anna-Bryndís Zingsheim og Dr. Kevin Dillmann
- Crucible meetings are only open to Festa member associations.
- There is no limit on the number of representatives from each member association.
- A video conference link is sent to registered attendees the day before the meeting.
Athugið að upphaflegum fundartíma hefur verið breytt og byrjar fundurinn kl 14:00