04. 11 2021 - 09:30-11:00

Festa Networking Meeting – 66° North

@Faxafen



66° North invites Festa member associations to a networking meeting.


Bjarney Harðardóttir, owner of 66° Norður, will welcome the group to their store in Faxafen. Bjarney will review the company's history and how sustainability has been an integral part of its operations from the beginning, as well as provide insight into the company's circular journey today.

Það er góður og gegn íslenskur siður að henda ekki neinu sem kemur enn að notum. Gæði, ending og fjölbreytt notagildi eru því gamalgróin gildi hjá 66°Norður. Þess vegna hefur hringrásarhugsunin alltaf verið í fyrirrúmi hjá fyrirtækinu. Fötin eru gerð til þess að fólk geti kannað heiminn eins og það vill. 66° Norður sér það sem skyldu sína að standa vörð um þessa sömu Jörð.

Reksturinn hefur verið kolefnishlutlaus frá 2019, árið 2020 hóf fyrirtækið að rækta sinn eigin skóg og árið 2021 hlaut það aðild að Bluesign® System Parnter.

We encourage you to familiarize yourself with 66° North's ambitious circular strategy on the company's website.



  • The meeting will take place at the 66° North store in Faxafen.
  • Athugið að fundurinn er eingöngu opin fyrir starfsmenn aðildarfélaga Festu
  • Light refreshments will be served.
  • Skráning nauðsynleg