29. september 2023
September news Festa
Warning! This month's newsletter is on the more sinister side, but now we are facing a turning point…”
Svona hefst fréttabréf mánaðarins, en í því kveðjum við Hrund Gunnsteinsdóttur, framkvæmdastjóra Festu og hún okkur.
Við förum líka yfir viðburði mánaðarins sem voru sérstaklega kraftmiklir. Framundan eru svo ekkert minna spennandi viðburðir s.s. Deiglufundur um líffræðilega fjölbreytni og hringrásarráðstefna!
Við kynnum ný aðildarfélög til leiks og svo eru sjálfbærnifréttir af aðildarfélögum Festu nú orðinn fastur liður í Fréttabréfinu.
If you work for a Festa member organization and your news is missing from the list - don't hesitate to drop us a line. Everything you do matters!