25.09.2024 - 11:00-12:00
Deiglufundur - Science Based Targets
@Electronic event
The next Crucible meeting will be held on September 25th at 11:00 AM via streaming.
Sífellt bætist í hóp þeirra íslenskra fyrirtækja sem setja sér Science Based Targets initiave (SBTi) markmið, en þau eiga öll sameiginlegt að vera leiðandi á sviði sjálfbærni. Á næsta Deiglufundi bjóðum við aðildarfélögum Festu upp á kynningu frá nokkrum fyrirtækjum sem hafa sett sér markmið og segja frá sinni vegferð og reynslu. Adam Roy Gordon byrjar á því að fræða okkur í upphafi fundar en hann situr á “Technical Advisory Board” hjá SBTi.
The Science Based Targets Initiative is a non-profit organization founded by the UN Global Compact, CDP, the World Resources Institute (WRI) and the World Wide Fund for Nature (WWF) to develop a clear framework for companies and organizations to set science-based targets for emissions reductions. The organization is a leader in this field.
By developing standards, tools and guidance, SBTi enables companies to set greenhouse gas reduction targets in line with what is needed to keep global warming below 1.5C in line with the Paris Agreement and achieve carbon neutrality by 2050 at the latest.
Á fundinum munum við einnig fræðast um samtökin CDP (Carbon Disclosure Project), sem eru einn stofnaðili SBTi. CDP eru einnig leiðandi alþjóðleg samtök sem hvetja fyrirtæki, borgir og ríki til að birta upplýsingar um losun gróðurhúsalofttegunda, orkunotkun og aðgerðir í loftslagsmálum og stuðla að samræmdri og faglegri upplýsingagjöf í þeim efnum. Hér á landi eru einnig fyrirtæki sem taka þátt í CDP og hafa uppskorið lofsverðan árangur.
The meeting will feature leading experts in this country from Icelandic companies to discuss their journey using these evidence-based tools.
Whether you are a sustainability expert, a leader within a company, or simply passionate about reducing emissions, this will be a useful meeting for you.
The program includes:
· Adam Roy Gordon, SBTi og CDP sérfræðingur og aðjunkt fyrir framhaldsnám í ESG og sjálfbærni fyrirtækja - erindi á ensku
· Þóra Rut Jónsdóttir, Director of Sustainability at Advania
· Gunnar Sveinn Magnússon, Sustainability Manager and Partner at Deloitte
· Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir, Global Sustainability Director hjá Embla medical / Össur
· · Ívar Kristinn Jasonarson, specialist in the climate and green solutions department at Landsvirkjun
Athugið að Deiglufundir eru aðeins opnir fyrir aðildarfélög Festu.
