23.11.2024 - 09:00-10:30
Are we buying to throw away?
66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa standa fyrir málstofu í Grósku 23. nóvember kl. 9 - 10:30 sem fjallar um mikilvægi hringrásar í fatnaði og hönnun.
Markmiðið með málstofunni er að fræða og ræða neikvæð umhverfisáhrif offramleiðslu og ofneyslu. Áherslan er að vekja athygli neytenda, hönnuða og framleiðenda á málefninu og hvetja til umhverfisvænni framleiðslu, hönnunar og neysluhegðunar.
The meeting will be moderated by Freyr Eyjólfsson, Circular Economy Project Manager at Sorpa, and speakers will include Hrefna Sigurðardóttir, a designer at Studio Flétta who recently won two awards at the Icelandic Design Awards for innovative and circular projects, designer Valdís Steinars, Kristín Vala Ragnarsdóttir, an environmental engineer and professor at the University of Iceland, Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir and Þorgerður María Þorbjarnardóttir from Landvernd, as well as Regn, a new sales platform for used clothing, giving a talk. This will be followed by a panel discussion moderated by Freyr.
- Link to FB event