11.04.24 kl. 09:00-11:00
New requirements in sustainability reporting - Nature and Biodiversity
@House of Business
Viðburður á vegum Festu og Svarma.
Með nýju regluverki ESB um sjálfbærniupplýsingar (CSRD) kemur aukin áhersla á upplýsingagjöf fyrirtækja um áhrif á lífríki og náttúru í allri virðiskeðjunni auk upplýsinga um hæði og áhættur vegna minnkandi náttúrugæða heimsins. Á þessari málstofu fáum við sérfræðinga á sviði líffræðilegrar fjölbreytni til að fara yfir sviðið, skilgreina hugtök sem eru fyrir okkur flestum óþekkt en nauðsynleg til að skilja þær kröfur sem á okkur eru nú settar.
James d'Ath, an expert from the TNFD (Taskforce on Nature Related Financial Disclosures), will tell us about the work of the TNFD and the TNFD standards on disclosure and analysis of impacts on nature, as well as risks and opportunities related to changes in nature. In addition, we will hear from Icelandic companies about the good projects that are already taking place in the Icelandic business community to protect and develop Icelandic nature. A more detailed program will be announced later. Don't miss out on this event! Limited seats available.
Skráning er þegar hafin!