17. 10 2023 - 18. 10. 2023 - 10:00-17:00
Nordic Circular Summit 2023
@Gróska

Nordic Circular Summit, stærsta hringrásarráðstefna á Norðurlöndunum, fer fram í Reykjavík og á netinu dagana 17.-18. október 2023.
Báðum dögum ráðstefnunnar verður streymt í gegnum netið og er aðgangur frír og opinn fyrir öll.
The first day, October 17th, will be held in Gróska.
Við eigum enn nokkra miða fyrir þau sem vilja mæta á staðinn 17. október - hafðu samband við okkur í gegnum festa@sjalfbaer.is ef þú hefur áhuga!
✨ This year's theme is the human element
Hringrásarhagkerfið þarf að skila réttlátu samfélagi fyrir öll.
Hvernig nýtum við umskiptin yfir í hringrás til þess að auka jafnrétti og til að byggja upp framtíðarhæf samfélög og atvinnugreinar?
The conference, now in its fourth year, will feature presentations and discussions on nature and biodiversity, circular societies, material flows and value chains, enriching business models, trade and finance, energy and resources, civil engineering, circular action plans and much more!
AGENDA
Further information about each event can be found on the conference website.
October 17th 09:00-16:15
09:00-10:00 - Registration and morning coffee
10:00-12:00 - Main room
12:00-13:00 - Hádegishlé
13:00-14:15
- The foundation of circular societies
- Fjármál, sjálfbærni og hringrás
14:15-14:45 - Break
14:45-15:30
- From nature to nature
- The circular economy - it's working!
15:45-16:15 - Hlé
15:45-16:15 - Aðalrými
- Summary of the day
October 18 - streaming only
Fjölmargir spennandi og fjölbreyttir hliðarviðburðir haldnir af fyrirtækjum, stofnunum og samtökum.
- Allir viðburðirnir eru rafrænir
- October 18th at 10:00-16:00
- Frekari upplýsingar
Nordic Circular Summit is hosted by Nordic Circular Hotspot and Nordic Innovation. The event is part of NCH, the leading circular economy forum in the Nordic region.
Á heimasíðu ráðstefnunnar er hægt að skrá rafræna þáttöku og fylgjast með nýjustu fréttum.