12.03.2025 - 08:30-10:00

Tengsla­fund­ur Festu – Samskip


Detailed program and location to be announced later

  • Please note that networking meetings are only open to Festa member organizations.
  • Tengslafundir hafa verið hluti af starfi Festu í fjölda ára. Á Tengslafundi býður eitt aðildarfélag í einu hinum aðildarfélögum í heimsókn þar sem gestgjafinn deilir sinni þekkingu, reynslu og áskorunum þegar kemur að sjálfbærum rekstri. Á Tengslafundunum skapast ávallt áhugaverðar umræður og út frá þessum vettvangi myndast verðmæt sambönd.