11.09.2024 - 08:30-10:00

Tengsla­fund­ur Festu – ÖBÍ + Vinnumála-stofnun


ÖBÍ Rights Association and the Directorate of Labour invite member associations to a networking event at the Human Rights House, Sigtún 42, on September 11th from 8:30 am to 10:00 am.


The first Networking Meeting of the fall will have an unconventional format.


Í þetta sinn fáum við sérstaka kynningu frá tvemur aðildarfélögum þar sem þau segja okkur frá stórum breytingum sem eru að eiga sér stað varðandi lög um almannatryggingar sem munu kalla á aukna atvinnuþátttöku fólks með skerta starfsgetu.


Félags- og vinnumálaráðherra mun ávarpa gesti í upphafi fundar. Þessar breytingar munu snerta öll aðildarfélög Festu með einhverjum hætti en lögin koma beint inn á félagslegan þátt sjálfbærninnar. Hvernig er hægt að auka atvinnuþátttöku fólks með skerta atvinnugetu af ýmsum toga? Hvað þýðir þetta fyrir rekstraraðila og hvernig geta aðildarfélög Festu tekið þátt í að styrkja félagslega sjálfbærni í samfélaginu í heild? 



Appear:

  • Guðmundur Ingi Guðbrandsson Minister of Social Affairs and Labour
  • Gunnar Alexander Ólafsson, economist, ÖBÍ rights organization
  • Increased employment participation of people with disabilities and the UNDIS methodology
  • Sara Dögg Svanhildardóttir - specialist at the Directorate of Labour
  • Verkefnið Unndís (e. UNDIS)– innleiðingarferli á inngildandi vinnustaði fyrir fólk með mismikla starfsgetu.
  • Sunna Elvíra Þorkelsdóttir lögfræðingur hjá ÖBÍ réttindasamtökum
  • Employment participation of people with disabilities – untapped wealth
  • Vigdís Jónsdóttir, Managing Director of VIRK
  • Mannauðsstefna VIRK: Fjölbreytileiki og félagsleg sjálfbærni.
  • Vaka Ágústsdóttir, Human Resources Manager at IKEA
  • Diversity is the key to success


The meeting will be moderated by Eva Þengilsdóttir, CEO of ÖBÍ Rights Association.


Í lokin gefst tækifæri til að spyrja spurninga.

  • Please note that networking meetings are only open to Festa member organizations.