Höfum auðgandi áhrif á fólk, náttúru og stuðlum að hagæld

Allt sem

þú gerir

hefur áhrif

New Paragraph

Festa - miðstöð um sjálfbærni hefur það hlutverk að efla þekkingu á sjálfbærum rekstri meðal fyrirtækja, stofnana og hverskyns skipulagsheilda. Með fjölbreyttri starfsemi stuðlar Festa að því að hraða þróun í átt að hringrásarhagkerfi og sjálfbæru atvinnulífinu og eykur vitund í samfélaginu. Festa er brúarsmiður og leiðarljós og sinnir því hlutverki með því að stuðla að breiðu samtali og samstarfi þvert á geira, og miðla því áfram sem leiðir þróunina alþjóðlega og hérlendis.


Sjáðu hvað þú getur gert

.

Hlýnun jarðar og sjávar, hnignun líffræðilegs fjölbreytileika og afdrifaríkar afleiðingar loftslagsbreytinga á allt líf á jörðinni kalla á kraftmikinn samtakamátt með skýran ásetning. Sanngjörn umskipti yfir í lágkolefnahagkerfi, róttækar breytingar á viðskiptamódelum og hagfræðilíkönum geta skilað okkur sjálfbærum samfélögum til framtíðar.


New Paragraph

New Title

Höfum auðgandi áhrif á fólk, náttúru og stuðlum að hagæld

Allt sem

þú gerir

hefur áhrif

Lesa meira

182 aðildarfélög


Framúrskarandi fyrirtæki, sveitafélög og stofnanir mynda samfélag Festu.


40 viðburðir á ári

Festa heldur fjölda viðburða á ári um sjálfbærni í samstarfi við aðildarfélög, hagaðila, stjórnvöld, háskóla og ýmis samtök.



Viðburðir

Centered Elfsight Widget
Share by: