16.01.2025 - 08:30-10:00

Tengsla­fund­ur Festu – Brim


Brim hf býður aðildarfélögum Festu á Tengslafund í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Norðurgarði 1, þann 16. janúar, kl 8:30-10:00.

 

Á fundinum verður farið yfir stefnu Brims tengt sjálfbærni og hvaða praktísku áskoranir fylgja því að vinna verðmæti úr auðlindum sjávar í sátt við umhverfið og í þágu samfélagsins. Að erindum loknum verður boðið upp á spurningar úr sal og umræður.

 

Agenda

  • Opening of the meeting
  • Gudmundur Kristjánsson, CEO

 

  • Fjármögnun Brims í samhengi við upplýsingagjöf tengt sjálfbærri þróun
  • Inga Jóna Friðgeirsdóttir, Chief Financial Officer

 

  • CSRD disclosure and reviewers
  • Fridrik Fridriksson, lawyer

 

  • Human Resources and Local Communities – What have we done and what are the challenges?
  • Pálmi Hafþór Ingólfsson, project manager for education and health

 

  • Operations, settlements and profitability – do we have the energy to do it all?
  • Sveinn Margeirsson, Director of Innovation and Climate Affairs


  • Please note that networking meetings are only open to Festa member organizations.
  • Tengslafundir hafa verið hluti af starfi Festu í fjölda ára. Á Tengslafundi býður eitt aðildarfélag í einu hinum aðildarfélögum í heimsókn þar sem gestgjafinn deilir sinni þekkingu, reynslu og áskorunum þegar kemur að sjálfbærum rekstri. Á Tengslafundunum skapast ávallt áhugaverðar umræður og út frá þessum vettvangi myndast verðmæt sambönd.