Bryn­dís Björk
Ás­geirs­dótt­ir

Meðstjórnandi

Forseti samfélagssviðs Háskólans í Reykjavík

Dr. Bryn­dís Björk Ásgeirs­dótt­ir er pró­fess­or við sálfræðideild og sviðsforseti samfélagssviðs Háskólans í Reykjavík. Bryndís hefur starfað í Háskólanum í Reykjavík síðan 2005.

Bryndís leiddi meðal annars upp­bygg­ingu meist­ara­náms í klín­ískri sál­fræði, hag­nýtri at­ferl­is­grein­ingu og doktors­náms í sál­fræði við há­skól­ann.

Bryn­dís hef­ur birt fjölda vís­inda­greina í virt­um alþjóðleg­um vís­inda­rit­um og hefur setið í fjölda nefnda fyrir félög, sveitarfélög og ráðuneyti.

Bryn­dís lauk doktors­námi í sál­fræði við King’s Col­l­e­ge í London árið 2011, MA-prófi í fé­lags­fræði við Há­skóla Íslands árið 2003 og BA-prófi í sál­fræði frá Há­skóla Íslands árið 1999.

LinkedIN

Share by: