Let's contribute to Iceland being the preferred destination for a long time to come

Responsible travel service


Ábyrg ferða­þjón­usta er hvatn­ing­ar­verk­efni sem Ís­lenski ferðaklas­inn og Festa áttu frum­kvæði að ár­ið 2017, um að ís­lensk ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki sam­mæl­ist um nokkr­ar skýr­ar og ein­fald­ar að­gerð­ir um ábyrga ferða­þjón­ustu. Festa er ekki leng­ur fram­kvæmdarað­ili að verk­efn­inu en styð­ur það áfram í hönd­um Ferðaklas­ans og sam­starfs­að­ila. Til­gang­ur verk­efn­is­ins er að stuðla að því að Ís­land verði ákjós­an­leg­ur áfanga­stað­ur um ókomna tíð sem styð­ur við sjálf­bærni fyr­ir kom­andi kyn­slóð­ir þjóð­ar­inn­ar

About the project


Árið 2016 áttu Festa, SAF og Íslenski ferðaklasinn nokkra fundi þar semrætt var samstarf um samfélagsábyrgð í ferðaþjónustu en þessir aðilar stóðu m.a að vinnustofu um Ábyrga ferðaþjónustu í janúar 2016. Í framhaldi ákváðu Ferðaklasinn og Festa að vinna saman að framkvæmd hvatningarátaks um ábyrga ferðaþjónustu og það skyldi gert í samstarfi við sem flesta aðila ferðaþjónustunnar. Úr varð að ári síðar eða 10.janúar 2017 skrifuðu yfir 300 fyrirtæki undir yfirlýsingu um Ábyrga ferðaþjónustu og skuldbundu sig þar með til að birta markmið sín með sannarlegum hætti fyrir lok árs 2017.


Árið 2019 dró Festa sig til baka sem framkvæmdaraðili að verkefninu, enda það komið í hendur kröftugra samstarfsaðila í ferðaþjónustu.


Horft er til þess að fyrirtækin setji sér markmið í neðangreindum atriðum en sérstakt fræðsluprógramm hefur einnig verið keyrt til samræmis við þessa flokka og til þess að auðvelda fyrirtækjum að yfirfæra þekkingu og læra af hvert öðru.


    Walk around and respect nature


  • Tryggja öryggi gesta okkar og koma fram við þá af háttvísi


    Respect the rights of staff


    Have a positive impact on the local community


About the project


Statement on responsible tourism

Question and answer


Useful tools and devices


Responsible tourism — Icelandic travel cluster


Samstarfsaðilar


SAF's Tourism OfficeTravel OfficeIceland OfficeMarketing Offices of the RegionsCapital OfficeSafe Travel


Developer

The Icelandic travel cluster is the main developer of responsible tourism today. Festa considers Responsible Tourism to be one of the most important driving force projects in Icelandic business life and wholeheartedly supports the project, even though its implementation is no longer on Festa's agenda. Festa sees it as its role to move where improvements can be made towards sustainability and social responsibility. We are a very small office, but we have come to the establishment of motivational and motivational projects like this, and we welcome it when such projects go into the hands of key players in the relevant field, in this case the travel service.

Statement on responsible tourism

Tourism in Iceland is an important industry that can contribute to the long-term welfare and good reputation of the nation.


In the tourism industry, there are many challenges related to corporate social responsibility. This includes increased encroachment on nature, that the rights of staff are respected, that the local communities visited by tourists receive a fair share of the benefits, and not least that the safety of tourists is guaranteed and they are provided with good service.


Við undirrituð ætlum að stuðla að ábyrgri ferðaþjónustu með því að:


    Walk well and respect nature. Ensure the safety of our guests and treat them with tact. Respect the rights of staff. Have a positive impact on the local community.


We will set goals for the above aspects, measure and publish regular information about the company's performance.

Sign Listi yfir þátttakendur

Guide

Share by: