Get to know each other

The world goals

Rík­is­stjórn Ís­lands hef­ur tengt heims­markmið Sam­ein­uðu þjóð­anna inn í stefn­ur sín­ar og áætlan­ir til árs­ins 2030.

 

Heims­mark­mið­in eru fram­kvæmdaráætl­un okk­ar allra – hvað get­ur þú og þitt fyr­ir­tæki gert?


Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (The Sustainable Developmental Goals/SDG) eru framkvæmdaáætlun í þágu mannkyns, jarðar og hagsældar. Með henni er leitast við að stuðla að friði um gjörvallan heim og þar með auknu frelsi. Heimsmarkmiðin eru 17 talsins og þeim fylgja 169 undirmarkmið, mælt er með því að fyrirtæki og stofnanir innleiða þau í starfsemi sína. Hægt er að velja sér ákveðin markmið til að setja í forgang eða vinna með þau öll sem heild.


The member states of the United Nations, including Iceland, have committed to work systematically towards the implementation of the goals. The global goals are integrated and address all aspects of sustainable development; the economic, social and environmental.


Hvert og eitt okkar gegnir mikilvægu hlutverki í að ná markmiðunum. Því allt sem þú gerir hefur áhrif.


There is a collaboration between Festa and the government's Project Board on the Global Goals to promote the global goals to the business world. The cooperation consists of the government and Festa working together on an educational program about the global goals for Icelandic companies, municipalities and institutions. Stay tuned and join us.


Fyrirtæki geta valið sér ólíkar leiðir til að innleiða heimsmarkmiðin inn í stefnumótun og verkefni. Hér til hliðar má nálgast ýmis tæki og tól sem alþjóðlegar stofnanir hafa hannað til að stuðla að markvissri innleiðingu markmiðanna. Þar má nálgast “SDG Action Manager” frá UN Global Compact þar sem rekstrareiningar eru leiddar í gegnum ferli þar sem tengja má stefnur og aðgerðir við heimsmarkmiðin, ásamt því að boðið er upp á fræðandi ítarefni í hverju skrefi.


In addition, international reporting standards, criteria and guidelines such as GRI and UFS (Nasdaq) have set up incentives, instruments and tools to make it easier for companies to disclose actions in favor of the global goals when preparing social reports.


On the government's world goals page, heimsmarkmidin.is, you can access information about the 65 sub-goals that the Icelandic government has prioritized in its work. Then on the same page you can access all the symbols of the world goals in good resolution and Icelandic translation.


Hagstofa Íslands heldur úti tölfræðigátt um innleiðingu Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna – hana má nálgast hér. Tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna hefur skilgreint 244 mælikvarða til að meta árangur ríkja í innleiðingu markmiðanna.


A toolbox on the global goals for companies was published by the Government Council at the end of 2021. It provides practical steps for implementing the United Nations' global goals. A toolkit on the implementation of the global goals by Icelandic municipalities had previously been published, which sets out five steps intended to guide local authorities in working systematically towards the implementation of the global goals.


Verkfærakisturnar má nálgast hér: Heimsmarkmið | Verkfærakistur (heimsmarkmidin.is)


The Sustainable Development Report annually compiles a list of the nations of the world, where they are ranked according to where they are when it comes to the progress of the global goals - that list can be accessed here. Finland, Sweden and Denmark reign supreme there (2022), Norway is in 7th place and Iceland is in 29th place.






    World Goals Portal


    SDG Action Manager - Implementation tool for business from B-Corporation


    SDG Action Manager - Implementation tool for companies from the UN Global Compact


    SDG Compass. A policy tool from GRI, UNGC and WBCSD


    The logo of the world goals - Icelandic translation



    Globalgoals.org




    Dashboard of the global goals - how does Iceland stand?



At Festa, there are well over a hundred companies, institutions, non-profit organizations and rural associations that all work towards sustainable operations.

Have you thought about the many and exciting opportunities that this road trip entails? We are all on this journey together. Come and join us.

Sign up for Festa

Climate goals

Share by: