Dagskrá Janúarráðstefnu Festu 2025

Fundarstjóri verður Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastýra Festu


Virðiskeðjan 

  • Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari, dagskrárgerðarmaður og rithöfundur 
  • Hvað er virðiskeðjan? 
  • Tómas N. Möller, formaður Festu
  • Leiðarljós að tækifærum í virðiskeðjum
  • Adam Roy Gordon, stofnandi og forstjóri GlacialEdge Advisory, lektor við Columbia University Climate School og fyrrverandi framkvæmdastjóri UN Global Compact í Bandaríkjunum 
  • Getur íslenskt atvinnulíf orðið leiðandi í sjálfbærni?
  • Trúnó #1
  • Vigdís Hafliðadóttir, söngkona, leikkona og uppistandari og Freyr Eyjólfsson, verkefnastjóri fræðslu og kynninga hjá Sorpu
       

Stóra myndin 

  • Mikael Allan Mikaelsson, sérfræðingur á sviði loftslagsstefnumótunar hjá Stockholm Environment Institute (SEI) 
  • Samspil sjálfbærni og seiglu í aðfangakeðjum
  • Olivia Lazard, alþjóðlegur friðarráðgjafi og rannsakandi um samspil stjórnmála, landafræði og loftslagsbreytinga hjá Carnegie Europe 
  • Loftslagsmál og óstöðugleiki á alþjóðavettvangi
     

Vistkerfi, hringrás og mannréttindi

  • Þóra Jónsdóttir, forstöðumaður sjálfbærni hjá Advania 
  • Virðiskeðja tæknigeirans: ekki gera ekki neitt
  • Stefanía María Kristinsdóttir, verkefnastjóri í framleiðslu hjá Nóa Siríus
  • Áskoranir og tækifæri í virðiskeðju sælgætisframleiðanda
  • Trúnó #2
  • Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra

 

Drifkraftur fjármagns 

  • Kamil Zabielski, forstöðumaður sjálfbærra fjárfestinga hjá Storebrand 
  • Sjálfbærar fjárfestingar
  • Trúnó #3 
  • Hrefna Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo og Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka

 Fólkið í forgrunni

  • Krishna Shah,  framkvæmdastjóri UN Global Compact í Nepal og Sumitra Basnet, aktívisti gegn barnaþrælkun 
  • It takes a village
  • Reynslusaga frá IKEA um áskoranir og ábyrgð í virðiskeðjunni
  • Sara Dögg Svanhildardóttir, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun og Arnar Sveinn Harðarson, lögfræðingur og verkefnastjóri hjá Arion banka 
  • Nýr vegvísir um félagslega sjálfbærni kynntur
  • Trúnó #4 
  • Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og formaður Rauða krossins og Stefán Jón Hafstein, Stefán Jón Hafstein, sjálfstætt starfandi, höfundur, ráðgjafi og fulltrúi Aldins

 

Horft fram á veginn 

  • Safa Jemai, hugbúnaðarverkfræðingur, frumkvöðull og forstjóri Víkonnekt 
  • Gervigreind: orkufrekt vandamál eða lykillinn að sjálfbærri virðiskeðju?
  • Arent Orri J. Claessen, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Ísabella Ósk Másdóttir, samskiptastjóri Festu og Guðni Þór Þórsson, sérfræðingur í sjálfbærniráðgjöf hjá Deloitte.
  • Ungt fólk og sjálfbærni - könnun Deloitte, Festu og SHÍ 
  • Trúnó #5 
  • Sæunn Kjartansdóttir, sálgreinir og Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfismálum hjá Samtökum íslenskra sveitafélaga

 

*Trúnó er liður ráðstefnunnar þar sem tveir áhugaverðir aðilar úr ólíkum áttum ræða stuttlega saman um áskoranir sem tengjast hverju og einu þema. 


Formleg dagskrá endar kl. 16:00 og í kjölfarið heldur DJ Sigrún Skafta uppi stuði. Endilega skálaðu með okkur í lok ráðstefnu!


Loka