Jörð

Loftið, hafið, lífríkið. Vistkerfi jarðarinnar eru mörg hver komin yfir þolmörk og önnur eru í bráðri hættu. Stærsta verkefni okkar er að berjast gegn loftslagsbreytingum en líka að vernda hin þolmörkin, auðlindir jarðar. 


Nauðsynlegt er að ná markmiðum Parísarsamningsins um að halda hlýnun jarðar innan við 2 gráður svo að jörðin sé ákjósanlegur bústaður fyrir öll. Hér hafa öll hlutverki að gegna: atvinnulíf, samfélag og stjórnvöld.


Öll verkefni Festu

  • Share by: