Dagskrá Janúarráðstefnu Festu 2026

Kaupa miða

Fundarstjóri verður Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastýra Festu.


12:00 - 12:30 Léttur hádegisverður í Eyrinni (við hlið Silfurbergs)


Formleg dagskrá frá 12:30 - 16:00


12:30 - 13:30: Jákvæðir vendipunktar, stafræn umbreyting og umboð til aðgerða


  • Setning fundarstjóra - Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastýra Festu 
  • Ávarp stjórnarformanns - Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarformaður Festu 
  • Umbreyting hefst hjá okkur
  • Tim Lenton, prófessor í loftslagsbreytingum og jarðkerfisfræði
  • Geta jákvæðir vendipunktar dregið úr áhættu loftslagsbreytinga?
  • Félagsleg sjálfbærni: Innslög frá aðildarfélögum Festu, CreditInfo og Íslenska Gámafélaginu
  • Trúnó: Umboð til aðgerða  Katrín Jakobsdóttir og Haraldur Þorleifsson
  • Luukas Ilvas, ráðgjafi í gervigreind og stafrænni umbreytingu
  • Stafræn umbreyting 


13:30 - 14:00: Söguleg umbreyting til framtíðar og útrás íslenskra orkulausna


  • Stefán Pálsson, sagnfræðingur 
  • Umbreyting í sögulegu samhengi
  • Birta Kristín Helgadóttir, fagstjóri Orku og grænna lausna og erlendra fjárfestinga hjá Íslandsstofu
  • Umbreyting í útrás - Frá ákvörðun til áhrifa
  • Trúnó: Að læra af fortíðinni og byggja til framtíðar - Halldór Benjamín Þorleifsson og Sigríður Hagalín Björnsdóttir 


14:00 Hlé - kaffi, kökur og mingl 


14:30 - 15:20: Matvælaöryggi og nýsköpun í hönnun og bláa hagkerfinu


  • Félagsleg sjálfbærni: Innslög frá aðildarfélögum Festu, Verði og Íslandshótelum.
  • Deniz Koca, aðstoðarprófessor og sérfræðingur í kerfisgreiningu
  • Applied Systems Science in Food Systems Transformations
  • Benadek Regoczi, nýsköpunarstjóri Sjávarklasans 
  • Fishing for Innovation: Inspiring the Global Blue Economy
  • Arnhildur Pálmadóttir, arkitekt og eigandi s. ap arkitekta
  • Umbreyting í hönnun og mannvirkjagerð
  • Trúnó: Átök og samvinna á alþjóðavettvangi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Bogi Ágústsson 


15:20 - 16:00: Persónuleg umbreyting sem knýr fram aðgerðir


  • Ragga Nagli, sálfræðingur 
  • Heimsyfirráð eða hænuskref
  • Kasper Björskov, arkitekt, aktívisti og stofnandi No Objectives
  • Branded Activism
  • Trúnó: Innri þroski skapar forsendur fyrir umbreytingu - Halldóra Geirharðsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson 


16:00 Formlegri dagskrá lýkur

Drykkir og stuð í Hörpu horni með DJ Sigrúnu Skafta


Kaupa miða