Vegvísir fyrir það sem koma skal í heimi sjálfbærnilaga og -upplýsingagjafar

Lög og upp­-

lýs­inga­gjöf


Vegvísir

Árið 2022 fór fram á vettvangi Festu fram ítarleg vinna með fólki úr samfélagi Festu og tengdum aðilum. Afrakstur vinnunnar skilaði sér í vegvísi í tengslum við sjálfbærnilöggjöf Evrópusambandsins (ESB) og EES samningsins.


Vegvísirinn nær yfir nýmæli í löggjöf og aðferðafræði um sjálfbæran rekstur fyrirtækja og ábyrgar fjárfestingar. Reglugerðir Evrópusambandsins, frumvörp sem kynnt hafa verið varðandi innleiðingu gerða ESB hér á landi, auk annars hagnýts efnis má finna í vegvísinum. Fókusinn er á hlutverk fjármagns sem hreyfiafl á sjálfbærnivegferð fyrirtækja í raunhagkerfinu.

Vegvísir um lög og reglur

Efni frá Janúarráðstefnu Festu 2022

Glærur úr umræðustofu um lög og reglur á Janúarráðstefnu Byrjunarpunktur fyrir sjálfbærniupplýsingagjöf Glósur frá umræðustofum

Niðurstöður úr könnun Festu og Deloitte

Í upphafi árs 2023 gerðu Deloitte og Festa könnun meðal stjórnenda aðildarfélaga Festu.


Markmiðið með könnuninni var að fá innsýn í helstu aðgerðir og áætlanir stjórnenda fyrirtækja þegar kemur að sjálfbærni og loftslagsmálum. Niðurstöðurnar voru kynntar á Janúarráðstefnu Festu og má nú nálgast hér.


Niðurstöður könnunar
Share by: