Kristinn Már Hilmarsson

Sjálfbærnisérfræðingur


 Kristinn starfaði áður hjá Umhverfisstofnun sem sérfræðingur í teymi losunarbókhalds þar sem hans helsta verkefni var að reikna út losun frá iðnaði og efnanotkun en einnig frá orkuhluta bókhaldsins og þar sérstaklega frá samgöngum.


Kristinn sinnir sjálfbærnitengdum verkefnum með sérstaka áherslu á loftslagstengd verkefni. Kristinn er með BS gráðu í jarðeðlisfræði frá Háskóla Íslands og mastersgráðu stjarneðlisfræði frá University College London.