Allt sem þú þarft að vita um Janúarráðstefnuna

7. mars 2025
Eftir Festa Miðstöð um sjálfbærni 27. janúar 2026
Janúarráðstefna Festu á föstudaginn
Eftir Festa Miðstöð um sjálfbærni 8. janúar 2026
Janúarráðstefna Festu 2026
Eftir Festa Miðstöð um sjálfbærni 24. nóvember 2025
Við leitum að áhugasömu ungu fólki á aldrinum 18 - 28 ára sem starfar hjá aðildarfélögum Festu.
Eftir Festa Miðstöð um sjálfbærni 18. nóvember 2025
Málþing Festu fyrir stjórnir og framkvæmdastjórnir Það var frábær mæting á annað málþing Festu fyrir stjórnir og framkvæmdastjórnir aðildarfélaga sem fór fram á Grand Hótel á föstudag undir yfirskriftinni „Ábyrgð og hlutverk stjórna í sviptivindum samtímans”. Málþingið leiddi saman stjórnarfólk úr fjölbreyttum atvinnugreinum þar sem við ræddum þær áhættur og tækifæri sem munu móta starfsemi stjórna á næstu árum þegar geopólitísk óvissa, loftslagsbreytingar, hröð tækniþróun og samfélagslegar áskoranir móta rekstrarumhverfi fyrirtækja. Í erindum og pallborðsumræðum kom skýrt fram að sjálfbærni er kjarni stefnumótunar fyrirtækja og að öflug áhættustýring og ákvarðanataka krefst bæði ímyndunarafls og aðlögunarhæfni.
Eftir Festa Miðstöð um sjálfbærni 6. nóvember 2025
Steinunn Jakobsdóttir ráðin samskiptastjóri Festu
Eftir Festa Miðstöð um sjálfbærni 16. október 2025
Gagnvirk vinnustofa Festu með EN-ROADS loftslagslíkaninu
Eftir Festa Miðstöð um sjálfbærni 27. mars 2025
Fréttabréf Festu í febrúar
Eftir Sahara Web 12. nóvember 2023
Lesa n ánar hér: https://www.sjalfbaer.is/malthing-stjornir