GRI - alþjóðlegir staðlar
GRI - alþjóðlegir staðlar
GRI eru alþjóðlega viðurkenndir staðlar um miðlun upplýsinga um samfélagslega ábyrgð og eru notaðir í yfir 100 löndum. 80% af 250 stærstu fyrirtækjum heims nota GRI og vinningshafar Samfélagsskýrslu ársins á Íslandi 2018 og 2019 byggðu skýrslur sínar á GRI.
Þau sem ekki hafa tök á að leggja í útgáfu á skýrslu sem fylgir öllum skilyrðum GRI staðla geta farið þá leið að gefa út skýrslu sem tekur mið af stöðlunum, e. with the reference to the GRI standards. Nánar um hvað felst í því má nálgast hér.
- Athugið að GRI staðlar hafa verið uppfærðir eftir að íslenska þýðingin var gefin út og má nálgast nýjustu uppfærslu hér: GRI – Standards (globalreporting.org). GRI – Standards (globalreporting.org).
-
- Þá er ekki lengur til staðar sá möguleiki að gefa út skýrslu eftir tveimur flokkum líka og áður, það er: core eða comprehensive.
