Árið 2022 fór fram ítarleg vinna með fólki úr samfélagi Festu og tengdum aðilum.
Afrakstur vinnunnar skilar sér í vegvísi í tengslum við sjálfbærnilöggjöf Evrópusambandsins (ESB) og EES samningsins.
Vegvísirinn nær yfir nýmæli í löggjöf og aðferðafræði um sjálfbæran rekstur fyrirtækja og ábyrgar fjárfestingar. Reglugerðir Evrópusambandsins, frumvörp sem kynnt hafa verið varðandi innleiðingu gerða ESB hér á landi, auk annars hagnýts efnis má finna í vegvísinum. Fókusinn er á hlutverk fjármagns sem hreyfiafl á sjálfbærnivegferð fyrirtækja í raunhagkerfinu.
Aðildarfélög
ViðburðirFréttirSjálfbærniLeiðarvísirGanga í Festu
Menntavegur 1101 Reykjavíkfesta@sjalfbaer.is