Vera aðstoðar fyrirtæki að miðla upplýsingum um umhverfisþætti, félagslega þætti og stjórnarhætti í rekstri til hagaðila á samræmdan máta. Hægt er að sækja ítarlega skýrslu á þjónustuvef Creditinfo um sjálfbærniþætti fyrirtækja auk þess sem að hægt er að yfirfara og uppfæra með einföldum hætti upplýsingar um eigið fyrirtæki á Mitt Creditinfo.
Haustið 2023 fékk Vera uppfærslu. Þar má helst nefna sjálfbærnibirgjamat, þar sem 200 stærstu félög landsins hafa svarað ítarlegum spurningalista á sviði sjálfbærni og uppfært líkan fyrir áætlaða losun gróðurhúsalofttegunda, en Vera inniheldur losunartölur fyrir þau félög sem hafa birt slíkar upplýsingar.
Aðildarfélög
ViðburðirFréttirSjálfbærniLeiðarvísirGanga í Festu
Menntavegur 1101 Reykjavíkfesta@sjalfbaer.is