UFS (ESG) leiðbeiningar kauphallar Nasdaq
UFS (ESG) leiðbeiningar kauphallar Nasdaq
Kauphallir Nasdaq á Norðurlöndum hafa birt sameiginlegar leiðbeiningar fyrir fyrirtæki um birtingu upplýsinga um sjálfbærni.
Þessir þættir eru umhverfismál, félagslegir þættir og stjórnarhættir eða UFS (e. ESG – environmental, social, governance).
Leiðbeiningunum er ætlað að aðstoða fyrirtæki að birta upplýsingarnar á skýran og aðgengilegan hátt fyrir fjárfesta og aðra hagsmunaaðila.
Þýðing og útgáfa UFS leiðbeiningana eru samstarfsverkefni Festu, Viðskiptaráðs Íslands, Nasdaq,IcelandSIF og Staðlaráðs Íslands.