Project Drawdown - lausnir í loftslagsmálum

Project Drawdown - lausnir í loftslagsmálum

Í lok árs 2020 framkvæmdi Festa hagaðila-greiningu þar sem út­gangspunkt­ur­inn var: Hvað telja ung­menna (16-30 ára) mik­il­vægt þeg­ar kem­ur að sjálf­bærni veg­ferð ís­lenskra fyr­ir­tækja? 


Við­töl voru tek­in við fjöl­breytt­an hóp ung­menna sem flest eru í for­svari eða í stjórn­um ólíkra ung­menna­fé­laga eða að starfa á sviði sjálf­bærni á ann­an hátt. Lagð­ar voru fyr­ir þau spurn­ing­ar sem bæði snúa að þeim sem neyt­end­um og sem fram­tíð­ar­starfs­fólki.



Niðurstöður greiningarinnar má nálgast hér að neðan

Young voice for sustainbility in the private sector