Project Drawdown - lausnir í loftslagsmálum
Project Drawdown - lausnir í loftslagsmálum
Í lok árs 2020 framkvæmdi Festa hagaðila-greiningu þar sem útgangspunkturinn var: Hvað telja ungmenna (16-30 ára) mikilvægt þegar kemur að sjálfbærni vegferð íslenskra fyrirtækja?
Viðtöl voru tekin við fjölbreyttan hóp ungmenna sem flest eru í forsvari eða í stjórnum ólíkra ungmennafélaga eða að starfa á sviði sjálfbærni á annan hátt. Lagðar voru fyrir þau spurningar sem bæði snúa að þeim sem neytendum og sem framtíðarstarfsfólki.
Niðurstöður greiningarinnar má nálgast hér að neðan