Íslenskur staðall um samfélagsábyrgð
Íslenskur staðall um samfélagsábyrgð
ÍST ISO 26000 veitir
leiðbeiningar um meginreglur samfélagslegrar ábyrgðar. Staðallinn er ekki vottunarstaðall heldur er leiðbeinandi. Hann undirstrikar mikilvægi árangurs og umbóta á frammistöðu að því er varðar samfélagslega ábyrgð.
