Um langt skeið hafa þau skref sem tekin hafa verið í þágu umhverfisins á vettvangi atvinnulífsins að mestu tengst áskorunum vegna loftslagsbreytinga. Þó er áhersla á verndun líffræðilegrar fjölbreytni að aukast, enda er verndun lífríkisins ein brýnasta áskorunin sem mannkynið stendur frammi fyrir.
Í október 2023 gaf Festa út vegvísir um líffræðilega fjölbreytni til þess að styðja íslenskt atvinnulíf í því að takast á við þetta mikilvæga verkefni. Vegvísinn má nálgast á hlekknum hér að neðan.
Aðildarfélög
ViðburðirFréttirSjálfbærniLeiðarvísirGanga í Festu
Menntavegur 1101 Reykjavíkfesta@sjalfbaer.is