Heimsmarkmiðin
Heimsmarkmiðin
Heimsmarkmiðin eru framkvæmdaáætlun í þágu mannkyns, jarðar og hagsældar. Með henni er leitast við að stuðla að friði um gjörvallan heim og þar með auknu frelsi. Heimsmarkmiðin eru 17 talsins og mælt er með því að fyrirtæki og stofnanir innleiða þau í starfsemi sína. Hægt er að velja sér eitt markmið eða fleiri, en öll tengjast þau innbyrðis.
Festa leggur sig fram við að tengja öll sín verkefni við framgang heimsmarkmiðanna.
Hér má nálgast upplýsingar og tengingar við innleiðingar tól og tæki tengd heimsmarkmiðunum.
