Hringrásarhagkerfið

Hringrásarhagkerfið

ISO/TC 323

Mælum hér með nokkrum örstuttum myndböndum sem útskýra hvað er átt við þegar við tölum um hringrásarhagkerfið:

Fiðrildamódelið - hvernig virkar hringrásarhagkerfið? (íslenska) How Society Can Re-think Progress? / Hvernig endurhugsum við framleiðslu og neyslu? The Circular Economy: A Simple Explanation (TedX)

Verkfærakista – innleiðing og stefnumótun


Víðtækt norrænt samstarfsverkefni, CIRCit, þróaði verkfærakistu fyrir norræn fyrirtæki til að greiða þeim leið að hringrás í rekstri. Hér má nálgast þessa verkfæra kistu en hún samanstendur af vinnubókum og stefnumótunarskjölum sem skiptast í sex ólíka þætti.


Hringrásarhagkerfið og byggingariðnaðurinn

Grænni byggð hefur tekið saman áhugavert efni um hringrásarhagkerfið og byggingariðnaðinn sem má nálgast hér.

Þá hefur Grænni byggð í samstarfi við Mannvirkjastofnun gefið út ítarlegan bækling um efnið og má nálgast hann hér.


Mælum með þessum handbókum og efnisveitum sem snúa að hringrásarhagkerfinu:

Verkfærakista CIRCit - innleiðing hringrásar í rekstur Hvernig hönnum við í hringrás? Circular Design Guide Hringrás og líffræðilegur fjölbreytileiki - handbók frá The Ellen MacArthur Foundation Circular economy business models for the manufacturing industry - SITRA Finland Hringrásar viðskiptamódel - stefnumótun Financing the circular economy - Leiðarvísir Nordic Circular Hotspot Ganbatte - gagnatól fyrir hringrásarhagkerfið

Í upphafi árs 2021 gaf Nordic Innovation út ítarlega handbók um innleiðingu hringrásarhagkerfisins – The Nordic Circular Economy Playbook. Handbókin er á ensku og með henni fylgja ítarleg kennslumyndbönd.


“Do you want to drive circular change for your business? This playbook and supporting tools will provide you with in-depth understanding on how to achieve circular advantage for your company and business.


The Nordic Circular Economy Playbook can be leveraged by companies that want to better meet customer expectations and deliver customer outcomes. It is for you that wants to enable outcome-oriented solutions and new levels of efficiency through technology and digitalization. It will help you improve resource utilization and mitigate risk from regulatory, investor and societal pressures.”

Nordic Circular Economy Playbook Kennslumyndbönd sem fylgja handbókinni