Vefkerfi Bravo Earth - umhverfisstjórn
Vefkerfi Bravo Earth - umhverfisstjórn
Vefkerfið BravoEarth auðveldar fyrirtækjum og stofnunum að koma umhverfis- og loftlagsstefnu í framkvæmd og þannig vinna að aukinni sjálfbærni
Í BravoEarth er tilbúinn banki með skilgreindum verkefnum sem fyrirtæki og stofnanir geta lagað að sinni starfsemi. Leiðbeiningar um hvað þarf að gera í flokkum eins og samgöngur, úrgangur, rafmagn og vatn. Verkefnin byggja á Grænum skrefum frá Umhverfisstofnun.